Skogarbraut_3herb_eldhus

Til leigu – 3ja herbergja – 90m² – Skógarbraut 914

Sérlega falleg nýuppgerð 3ja herbergj íbúð á þriðju hæð að Skógarbraut 914 í Reykjanesbæ.

Leiguverð er kr. 185.000 og er bundið neysluvístölu. Ofan á leiguverðið leggst rekstrarkostnaður að fjárhæð kr. 8.500, samtals kr. 193.500 

Innifalið í rekstarkostnaði er hiti af íbúðinni, rafmagn og hiti af sameign ásamt þrifum á sameigninni.

Leigusamningur er tímabundinn til eins árs.

Farið er fram á tryggingu að andvirði þriggja mánaða leigu, samtals kr. 555.000.

Aðeins mjög reglusamir og traustir leigjendur koma til greina.Skila þarf inn lánshæfismati frá Credit Info ásamt sakavottorði með umsókn, sé þessum gögnum ekki skilað með umsókn, er umsókn ekki tekin gild, vinsamlegast sendið viðeigandi gögn á leiga@asbru.is

Gæludýr eru ekki leyfð.

English version

Very Beautiful 2 bedroom apartment, newly renovated for rent at Skógarbraut 914, Reykjanesbæ.

The price is ISK 185.000 and is a consumer price index. To the rent we add operation cost of amount of ISK 8.500, total ISK 193.500. 

Included in the operation cost is heat of the apartment, heat and electricity of the common area and cleaning in the common area.

One year contract.

Deposit is ISK 555.000

Only very regular and reliable tenants can be considered.

Credit ratings must be submitted from Credit Info together with a criminal record with an application, if this data is not submitted with an application, the application is not valid. You can send these documents to our email, leiga@asbru.is

No pets are allowed in the building.

Skógarbraut

Möguleiki á húsaleigubótum

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 90fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1970
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
 
Tags: No tags

Comments are closed.