KEMUR í SÖLU Í OKTÓBER 2021
Ásbrú fasteignir býður til sölu nútímaleg og hagstæð atvinnubil í glæsilegu atvinnuhúsnæði við Grænásbraut 506 í Reykjanesbæ.
Eitt 105fm bil verður í boði í þessu atvinnuhúsnæði.
Um er að ræða atvinnuhúsnæði sem hefur verið endurnýjað nánast frá grunni. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika en einnig er möguleiki á sérafnotaflötum á útisvæði.
Svæðið er girt af og með aðgangsstýrðu rafdrifnu hliði. Myndavélakerfi sem nær yfir allt útisvæði.
Sand og olíuskiljur fyrir starfsleyfisskildan iðnað.