Ásbrú

Tilvalinn staður til að vaxa og dafna

Ásbrú hefur verið í stöðugri sókn undanfarin ár og mörg fyrirtæki sem hafa áttað sig á styrkleikum og tækifærum sem þetta svæði býr yfir. Hér á þessari síðu er hægt að sjá atvinnueignir frá Ásbrú fasteignum sem eru til leigu og eða sölu.

Atvinnueignir til leigu

Hér fyrir neðan birtast eignir sem eru í boði til leigu. Ef engar eignir eru að birtast þá eru engar eignir lausar.

Atvinnueignir til sölu

Hér fyrir neðan birtast eignir sem eru sem eru í sölu hjá Ásbrú fasteignum. Ef engar eignir eru að birtast þá eru engar eignir í sölu.

Grænásbraut 506 útlit
Grænásbraut 506 hurðir

Atvinnueiningar frá 86fm til 120fm

Atvinnuhúsnæði með mikla möguleika

Grænásbraut 506 kemur í sölu í október 2021. Mögulegt að velja nokkrar stærðir atvinnueininga og jafnvel mögulegt að sameina tvö eða fleiri bil. 

Dæmi um stærðir

frá

0 fm
27 bil

smáíbúðir

0 fm
1 bil

3ja herbergja

0 fm
1 bil

5 herbergja

Kannaðu möguleikana

Fjölbreytt og skemmtilegtumhverfi

Asbru hluti af logo þak

Rúmgóðar íbúðir

Þú getur valið notalegar íbúðir frá 35fm til 130fm að stærð. Mun stærri og hagstæðari íbúðir en fólk á að venjast í nágrenni Reykjavíkur.

Okkar markmið

Ásbrú hefur frá upphafi lagt metnað sinn í bjóða upp á framúrskarandi húsakost á hagkvæmu verði.

Okkar sýn

Ásbrú er vel staðsett og ört stækkandi hverfi innan Reykjanesbæjar. Hverfið er þungamiðjan í framtíðarskipulagi bæjarins.

Stutt í alla þjónustu

Á Ásbrú er að finna nýjasta leikskóla Reykjanesbæjar. Ýmis konar þjónusta er í göngufæri, til að mynda Fitjar.

Okkar þjónusta

Saman finnum við hentugt atvinnuhúsnæði

Ásbrú er framsækið fasteignafélag sem hefur staðið að umfangsmiklum endurbótum og uppbyggingu á Ásbrúarsvæðinu bæði með íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Fyrirtæki eru  í síauknum mæli að átta siga á hagkvæmni þessa svæðis og þeim tækifærum sem þessi staðsetning ber með sér.fjölda íbúða síðastliðin ár. Metn

Frá Ásbrú

Fjölbreytt og spennandi umhverfi

Asbru hluti af logo þak

Umsagnir

Ánægðir viðskiptavinir

Andrew Rathore

Verslunarkona
Við elskum að búa á Ásbrú. Um leið og ég fór að leita eftir íbúð til að leigja sá ég að Ásbrú væri fyrir okkur mæðgurnar. Rúmgóð íbúð, barnvænt umhveri og hagstæð leiga allt sem við vorum að leita eftir.

Andrew Rathore

Hlaðmaður
mornings of spring which I enjoy with my whole heart. I am alone and feel the charm of existence in this spot

Andrew Rathore

Executive
mornings of spring which I enjoy with my whole heart. I am alone and feel the charm of existence in this spot
Á döfinni

Tilkynningar

Ásbrú fasteignir bakgrunnur