Við leigjum og seljum íbúðir
Framsæknar framkvæmdir leiða af sér hagkvæma búsetukosti

Ásbrú ehf. er framsækið fasteignaþróunarfélag sem leggur áherslu á að skapa spennandi og um leið hagkvæm búsetuúrræði fyrir fólk á öllum aldri.

Félagið býður upp á fjölbreytt úrval íbúða, bæði til sölu og leigu, fyrir einstaklinga og fjölskyldur á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem verð og gæði fara saman.

Leigukostir okkar eru 12 mánaða eða lengur á hagstæðum kjörum með þinglýstum leigusamningum.

Asbru yfirlitsmynd turn stærri
Ásbrú íbúð turn
,,
Ég var lengi búin að leita að íbúð sem rúmaði vel alla fjölskylduna og bauð upp á að skapa það umhverfi og rými sem hver og einn á heimilinu þarf til að njóta sín. Við fundum okkar heimili að Ásbrú á mjög hagkvæmum kjörum.
Sigþrúður Sveinsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
demo-attachment-561-Subtraction-1
demo-attachment-561-Subtraction-1
Í nágrenninu
Þjónusta og verslanir

Í nágrenni við Ásbrú eru fjölmörg þjónustufyrirtæki og verslanir. Mörg eru í göngufæri en önnur hægt að nálgast með stuttri ökuferð eða ferð með almenningssamgöngum. Kynntu þér fyrirtæki í nágreninu.